Skip to main content is

Samnorrænt átak varðandi rannsóknir á kynferðislegri áreitni á vinnumarkaði


Árið 2021 skipuleggur NIKK, fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, tvær styrkauglýsingar innan ramma sameiginlega átaks Norrænu ráðherranefndarinnar varðandi rannsóknir um kynferðislega áreitni á vinnumarkaði. Átakið sækist eftir sérstökum áherslum á þróun á fyrirbyggjandi vinnu og aðferðum sem varða inngrip í gegnum rannsóknir á mismunandi stéttum og samanburð á þeim.

Á árinu verða auglýstir tveir styrkir. Sá fyrri beinir sér að rannsóknarverkefnum sem þegar eru í gangi með það að markmiði að gera rannsóknarteymum kleift að bæta norrænni vídd við verkefnið. Sá seinni beinist að samnorrænum verkefnum sem er ætlað að koma af stað rannsóknarverkefnum sem tengjast praktískri vinnu á vettvangi. Þessi seinni auglýsing er hugsuð sem rannsóknarmiðuð en verkefnin skulu vera tengd praktískri vinnu á sviðinu og samstarfi við fulltrúa atvinnulífs á Norðurlöndunum.

Calls 2021

The two calls jointly amount to DKK 3.7 million. Two calls were made during 2021:  

  • The first call
    Aimed at ongoing research projects where a grant from the research initiative would enable a Nordic dimension to be added to the project.  
    The call is now closed. For more information on approved projects see here.
  • The second call
    Aimed at researchers and practitioners who intend to initiate practice-based research activities in collaboration. This call focused mainly on preventative measures and methods for intervention through industry studies and comparative studies of different industries. The proposals were developed in partnership between several Nordic countries.