Árið 2021 skipuleggur NIKK, fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, tvær styrkauglýsingar innan ramma sameiginlega átaks Norrænu ráðherranefndarinnar varðandi rannsóknir um kynferðislega áreitni á vinnumarkaði. Átakið sækist eftir sérstökum áherslum á þróun á fyrirbyggjandi vinnu og aðferðum sem varða inngrip í gegnum rannsóknir á mismunandi stéttum og samanburð á þeim.
Á árinu verða auglýstir tveir styrkir. Sá fyrri beinir sér að rannsóknarverkefnum sem þegar eru í gangi með það að markmiði að gera rannsóknarteymum kleift að bæta norrænni vídd við verkefnið. Sá seinni beinist að samnorrænum verkefnum sem er ætlað að koma af stað rannsóknarverkefnum sem tengjast praktískri vinnu á vettvangi. Þessi seinni auglýsing er hugsuð sem rannsóknarmiðuð en verkefnin skulu vera tengd praktískri vinnu á sviðinu og samstarfi við fulltrúa atvinnulífs á Norðurlöndunum.
The two calls jointly amount to DKK 3.7 million. Two calls were made during 2021: