Skip to main content is

Starfsemi okkar

Hlutverk NIKK er að taka saman og dreifa á strategískan hátt upplýsingum um pólitík, starfsemi, staðreyndir og rannsóknir á sviði jafnréttis- og LGBTI málefna í norrænu samhengi. Þessu hlutverki þjónum við að mestu leyti með verkefnavinnu. Verkefnin okkar geta stuðlað að aðgerðum sem og till uppbyggingar á margskonar þekkingargrunni.