Skip to main content is

Um vefinn

Hér skýrum við notkun okkar á vafrakökum og aðrar spurningar sem varða persónuupplýsingar í tengslum við vefinn.

Hér gerum við einnig grein fyrir því hvernig við vinnum með aðgengi á vefnum og í útgefnu efni.


Integritetspolicy

Vafrakökur

Nikk.no safnar inn gögnum sem tengjast notkun á vefnum með það að markmiði að halda honum uppfærðum, viðkomandi, öruggum og hröðum. Engum gögnum sem geta uppljóstrað um persónupplýsingar notenda er safnað inn. Til að greina gögnin notum við Google Analytics. Skilaboð sem koma inn í gegnum skilaboðaþjónustu okkar er ekki vistuð neinstaðar annarsstaðar en á því netfangi sem hún er tengd við. Viltu hafna vafrakökum fráfrån nikk.no? Ýttu á hnappinn hér að neðan:
Reject cookies

Meðferð upplýsinga um umsóknir og verkefnastyrki

Allar upplýsingar sem eru fylltar inn í umsóknarkerfi okkar eru vistaðar í sérstökum gagnabanka og á okkar eigin vefþjóni til að við getum haft metið og umsjón með umsóknum og haldið sambandi við verkefnaaðila og stofnanir. Við vistum upplýsingarnar einnig til að geta fylgt verkefnunum eftir og gera úttekt á verkefnum. Upplýsingum er einnig dreift til Norrænu ráðherranefndinnar sem við vinnum fyrir af sömu ástæðum.Aðgengi

Aðgengi á vefsíðunni

nikk.no er móttækileg og ætti að virka í öllum gerðum að tölvum. Vefsvæðið virkar með skjálesara, inniheldur auðlesið efni og notar látlaust tungumál. Vefsíðan er nikk.no är responsiv och ska fungera i alla typer av enheter. Vefsíðan er sérstaklega hönnuð til að henta flipaflakki.

Aðgengileg gögn

Útgefið efni og önnur miðlun sem NIKK hefur framleitt frá og með hausti 2018 verður gert aðgengilegt fyrir áramót 2021-2022. Allt sem er birt eftir nóvember 2019 er samstundis aðgengilegt. Ef þú vil nálgast eldra útgefni efni eða öðra miðla og vilt að það verði gert aðgengilegt: hafðu samband við okkur og þá aðstoðum við þig.  


Hafa samband og frekari upplýsingar

Ef þú hefur einhverjar spurningar umi vafrakökur, hugbúnað þriðja aðila eða varðandi aðgengi á vefsíðunni eða í útgefnu efni skaltu hafa samband við okkur á nikk@genus.gu.se NIKK er er umsjá Nationella sekretariatet för genusforskning, sem heyrir undir Gautaborgarháskóla (Göteborgs universitet). Háskólinn notast við persónuverndarreglugerðina (General Data Protection Regulation, GDPR). Á heimasíðu Gautaborgarháskóla eru frekari upplýsingar um hvernig við förum með persónuupplýsingar.