NIKK, Norrænar upplýsingar um kyn, er norræn samstarfsstofnun sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Við söfnum saman, miðlum og greinum þekkingu um stjórnmál, reynslu og praktík, staðreyndum og rannsóknarniðurstöðum á sviði jafnréttis- og hinsegin málefna með norrænu og þverfaglegu sjónarhorni.