Skip to main content is

Sækja um styrki

NIKK hefur umsjón með tveimur sjóðum fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið sjóðanna er að hvetja til norræns samstarfs á sviði jafnréttis- og LGBTI málefna.