Sækja um styrki
NIKK hefur umsjón með tveimur sjóðum fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið sjóðanna er að hvetja til norræns samstarfs á sviði jafnréttis- og LGBTI málefna.
Hér er hægt að lesa um þau verkefni sem hafa hlotið styrk. Hægt er að velja hvort verkefnin birtast eftir því hvaða ár þau hlutu styrk eða eftir því að hvaða málaflokki starfsemin eða verkefnið beinist. Hér er einnig hægt að nálgast upplýsingar um fjármögnun verkefna, samstarfsaðila og tengiliði.