NIKK stofnunin sér um Norræna LGBTI sjóðinn fyrir hönd norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið sjóðsins er að efla norrænt samstarf um hinsegin málefni og að starfa innan ramma og forgangsröðun samstarfsáætlun Norðurlandanna um jafnréttismál og LGBTI 2025-2030.
Útboðinu fyrir árið 2025 er lokið.